Námskeið í boði:
Kynning í eitt skipti 1-2 klst þar sem farið er yfir öryggis- og undirstöðuatriði kayakróðurs og léttur róður tekinn.
Verð , 3000 kr á ræðara en takmarkaður fjöldi er í hvert skipti. Tímar eru á laugardögum klukkan 9 eða eftir samkomulagi.