Hjá Kayakhreyfingu gefst fólki tækifæri á að kynnast kayakróðri sem útivist og heilsurækt. Í boði eru bæði stakar kynningar á undirstöðuatriðum og námskeið þar sem áherslan er á að bæta færni og form þátttakenda. Námskeið fara fram við strendur á höfuðborgarsvæðinu.
-
Recent Posts
Recent Comments
Archives
Categories
Meta